Færsluflokkur: Bloggar
25.12.2007 | 20:34
Command and Conquer
Það mætti halda að Pútin hafi verið að spila leikinn. Fyrsta skrefið í leiknum er að koma sér upp nógu miklum pening til fjármagna stríðsreksturinn.
Væri ekki sniðugra að setja peninginn í eitthvað annað? / Eða eru allir farnir að undirbúa sig undir baráttuna um auðlindirnar? Er olían að svo litlum skornum skammti...ef svo er þá er möguleiki að Nostradamus gæti haft rétt fyrir sér
Rússar gera tilraun með langdræga eldflaug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2007 | 21:57
I am Legend
Will Smith klikkar ekki . Það segir sig sjálft. Það verður að segjast að ég hafði ekki miklar væntingar til myndarinnar þar sem ég vissi ekki hvað myndin var um og ekki mikið hægt að álykta út frá trailernium. Það sem olli mestu vonbrigðum við myndina er að hún er þessi dæmigerða HOLLYWOOD ræma allveg eftir formúlunni.
Það sem ég vissi ekki fyrir stuttu, að þessi mynd er byggð á bók. I Am Legend is a 1954 science fiction novel by Richard Matheson.
Það sem geri þetta ennþá skemmtilegra að þetta er þriðja myndin út frá þessari bók.
1) The Last Man on Earth (1964) með aðalhlutverk fer Vincent Price // Trailer: http://youtube.com/watch?v=i4mYireNvcg
2) The Omega Man (1971) með aðalhlutverk fer Charlton Heston // Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=X-MosmUseSY
3) I am Legend (2007), aðalhlutverk Will Smith // Trailer:
http://youtube.com/watch?v=hX773fMkS90
Er það ekki sagt að góðar vísur eru aldrei oft kveðnar?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2007 | 01:55
Schengen er nú meira draslið
Tilgangur með Schengen: Annað tveggja meginmarkmiða Schengen samningsins er að berjast gegn afbrotum og efla lögreglusamvinnu á milli ríkjanna. Mikilvægur þáttur í lögreglusamvinnu er rekstur sameiginlegs upplýsingabanka Schengen upplýsingakerfisins sem geymir upplýsingar t.d. um eftirlýsta einstaklinga sem óskað er handtöku á vegna gruns um afbrot eða til að afplána fangelsisrefsingu, týnda einstaklinga, útlendinga sem neita á um inngöngu inn á Schengen svæðið, einstaklinga sem stefna á fyrir dóm og upplýsingar um stolna muni eins og t.d. bifreiðar, skotvopn, skilríki o.fl. Heimild < http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/schengen/nr/9 >
Er þetta eftirlit að virka?
Komust ekki menn sem voru í farbanni af landi?
Var gamla kerfið ekki betra?
Gat ekki beðið eftir Schengen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.12.2007 | 11:48
Var nokkuð maður í rauðum búningi í eftirdragi?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2007 | 01:55
Nýr notandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 67
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar